Nú á sunnudaginn hefst Landsmót Hestamanna á Gaddstađaflötum, Hellu. Dagskrá hefst á kynbótahrossum í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Siggi hefur tryggt sér ţátttökurétt međ hvorki fleiri né fćrri en 12 kynbótahross ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera hjá okkur á mótinu.
Lesa meira..