Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 
Nú á sunnudaginn hefst Landsmót Hestamanna á Gaddstađaflötum, Hellu. Dagskrá hefst á kynbótahrossum í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Siggi hefur tryggt sér ţátttökurétt međ hvorki fleiri né fćrri en 12 kynbótahross ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera hjá okkur á mótinu.

Lesa meira..
Senn líđur ađ stćrsta viđburđi ársins í hestaheiminum en ţađ er Landsmót Hestamanna sem fram fer á Gaddstađaflötum, Hellu, dagana 30. júní - 6. júli.

Lesa meira..
Um síđustu helgi fór fram íţróttamót Harđar í Mosfellsbć. Viđ hjónin mćttum ţar til leiks í fimmgang meistara. Siggi međ ţá Helga frá Neđri-Hrepp og Gorm frá Efri-Ţverá og Edda Rún međ Safír frá Efri-Ţverá.

Lesa meira..
Í dag er veriđ ađ sóna undan Andra frá Vatnsleysu í annađ sinn í sumar en hann er í góđu yfirlćti ađ Hestheimum hjá ţeim Marteini og Leu.

Lesa meira..
Ţađ er ekki á hverjum degi sem dómarar lyfta upp 10,0 en ţađ gerđist á nýafstöđnu Gullmóti og úrtöku á félagssvćđi Fáks. Ţar voru á ferđinni Siggi og Andri frá Vatnsleysu á yfirferđar tölti en ţeir hlutu ţrjár 10,0 og tvćr 9,5 fyrir yfirferđar tölt í úrslitunum. Frábćr árangur ţar.

Lesa meira..
Stóđhesturinn Andri frá Vatnsleysu tekur á móti hryssum á Hestheimum frá og međ 17. júní. Andri er undan heiđursverđlaunahestinum Kolfinni frá Kjarnholtum I og stólpahryssunni Alísu frá Vatnsleysu.

Lesa meira..
Um helgina var keppt í 150m skeiđi og gćđingaskeiđi í Meistaradeild í hestaíţróttum. Í gćđingaskeiđ fékki Siggi lánađan gćđingaskeiđs snillinginn Fal frá Ţingeyrum, frá góđum vinum okkar ţeim Hauki Baldvinssyni og Ragnhildi Loftsdóttur.

Lesa meira..
Keppni í Meistaradeild í hestaíţróttum er í fullum gangi ţessa dagana. Siggi er ađ sjálfsögđu ađ keppa ţar ásamt liđi sínu Ganghestar / Málning.

Lesa meira..
Veđriđ lék heldur betur viđ okkur borgarbúa í gćr. Sól og blíđa frá morgni til kvölds. Á svona dögum er ekki annađ hćgt en ađ máta sparihestana í húsinu og ţađ gerđum viđ eins og ađrir og skemmtum okkur vel. Í desember festum viđ kaup á mjög spennandi hesti, honum Andra frá Vatnsleysu.

Lesa meira..
Í vor fćddist okkur ungur og efnilegur hestur, Hrafnaflóki frá Árbć. Hann er stórćttađur og eru báđir foreldrar hans okkur nátengdir. En foreldrarnir eru Máttur frá Leirubakka og Verona frá Árbć.

Lesa meira..
Viđ sendum viđskiptavinum okkar, hestamönnum og vinum nćr og fjćr okkar bestu óskir um gleđileg jól og farsćld á komandi ári.

Lesa meira..
Hin árlega fjölskylduhelgi "Klaniđ" var haldin um miđjan september og var hún nú haldin ađ Árbakka hjá ţeim heiđurshjónum Huldu og Hinna frćnda.

Lesa meira..
Stóđhesturinn Máttur frá Leirubakka verđur í girđingu ađ Flagbjarnarholti, Holta- og Landsveit í sumar. Tekiđ verđur á móti hryssum laugardaginn 7. júlí milli klukkan 12:00 og 17:00.

Lesa meira..
Á nýafstöđnu Reykjavíkurmeistaramóti Fáks keppti Siggi á stóđhestinum Hring frá Fossi. Hringur er 8 vetra gamall undan Kletti frá Hvammi og Ellu frá Dalsmynni. Eigendur Hrings eru foreldrar Eddu Rúnar ţau Ragnar Hinriksson og Helga Claessen.

Lesa meira..
Nú á haustdögum yfirtóku Edda Rún Ragnarsdóttir og Siguđur V. Matthíasson reksturinn á Reiđskóla Reykjavíkur. Ţau hófu starfsemi skólans áriđ 2001 en seldu reksturinn frá sér voriđ 2010 en nú hefur tekist samkomulag um ađ ţau yfirtaki reksturinn ađ nýju.

Lesa meira..
Glymur frá Leiđólfsstöđum er stóđhestur sem viđ erum međ í ţjálfun í vetur. Í blíđunni í gćr notuđum viđ tćkifćriđ og smelltum af honum nokkrum myndum.

Lesa meira..
Matti og Selma eru orđin tíđir gestir í hesthúsinu. En ţau hafa notađ hvert tćkifćri síđustu daga til ađ koma og ađstođa í hesthúsinu. Ţau fóru saman í reiđtúr um síđustu helgi ásamt ţví ađ vera byrjuđ á reiđnámskeiđi upp í Reiđhöll.

Lesa meira..
Um síđustu helgi fór fram hiđ árlega Limskvöld hjá Limsfélaginu og Rćktunardeild Fáks. En Limsfélagiđ var stofnađ í kringum stóđhestinn Glym frá Leiđólfsstöđum.

Lesa meira..
Veđurguđirnir hafa heldur betur látiđ til sín taka hér á klakanum undanfarna daga og vikur. Fákssvćđiđ er allt á kafi í snjó eftir bylinn veđrin sem hafa gengiđ yfir undanfariđ.

Lesa meira..
Gleđilegt nýtt ár og megi ţađ reynast ykkur öllum hamingjuríkt og ánćgjulegt.

Lesa meira..
Senn líđur ađ jólum og viljum viđ senda viđskiptavinum okkar, hestamönnum og vinum nćr og fjćr okkar bestu óskir um gleđileg jól og farsćld á komandi ári.

Lesa meira..
Nú erum viđ búin ađ koma okkur aftur fyrir í hesthúsinu okkar í Reykjavík eftir frábćrt sumar og haust á Kotströnd í Ölfusinu en viđ vorum međ ađstöđu ţar í ár eins og í fyrra.

Lesa meira..
Búiđ er ađ birta lista yfir ţá knapa sem tilnefndir eru til knapaverđlauna 2011 en verđlaunin verđa veitt laugardaginn 5. nóvember á uppskeruhátíđ hestamanna. Siggi er einn af 5 sem tilnefndir eru til kynbótaknapa ársins.

Lesa meira..
Hrifla frá Sauđafelli er enn einn konfektmolinn undan henni Ţulu frá Hlíđarbergi. Hún er fćdd 2008 og byrjuđum viđ á henni núna í haust.

Lesa meira..
Ţriđju helgina í september fór hiđ árlega Klan fram. Á Klaninu koma saman afkomendur Hinriks Ragnarssonar. Ţetta áriđ var ţađ haldiđ ađ Fossi í Grímsnesi, hjá foreldrum Eddu Rúnar ţeim Ragga og Helgu.

Lesa meira..
Edda Rún hefur veriđ međ íţróttadómararéttindi í mörg ár en hefur ekki getađ dćmt mikiđ sökum ţess ađ hún hefur veriđ upptekin viđ ađ vera sjálf inn í hringnum ađ keppa.

Lesa meira..
Ţađ ţykir alltaf mikill heiđur hjá okkur Fáksmönnum ađ hljóta Gregersen styttuna og alltaf gaman ađ velta vöngum yfir ţví á gćđingamótinu hver hinn útvaldi verđur. Viđ hjónin höfum bćđi orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ hljóta styttuna.

Lesa meira..
Ţađ kennir oft ýmissa grasa ţegar mađur gluggar í gömul tímarit og/eđa dagblöđ. Međfylgjandi úrklippur fundust ţegar fariđ var í gegnum gamlar úrklippur viđ undirbúning á brúđkaupinu okkar fyrir tćpum tveimur árum.

Lesa meira..
Í morgun fór fram yfirlitssýning stóđhesta á HM í Austurríki. Siggi og Arnoddur frá Auđsholtshjáleigu mćttu ţar einbeittir til leiks í 6 vetra flokknum en ţeir stóđu efstir eftir forsýningu á miđvikudag. Ţeir stóđu sig vel og héldu sínu sćti og hömpuđu gullinu.

Lesa meira..
Sumariđ er tíminn hjá ţeim sem eru á kafi í keppni bćđi hér á landi sem erlendis og er alltaf gaman ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast á meginlandinu. Eitt atriđi sem vakti athygli okkar á dögunum og fékk okkur til ađ brosa innra međ okkur var ţegar vinur okkar Reynir Ađalsteinsson var krýndur sćnskur meistari í fjórgangi á Blćju frá Skáney.

Lesa meira..
Siggi sýndi gćđinginn Arnodd frá Auđsholtshjáleigu í flokki 6 vetra stóđhesta á nýafstöđnu Landsmóti á Vindheimamelum. Ţađ gekk alveg ljómandivel og höfnuđu ţeir félagar í öđru sćti í flokknum en Arnoddur hlaut 8,51 í ađaleinkunn.

Lesa meira..
Stóđhesturinn Máttur frá Leirubakka verđur í girđingu ađ Tóftum, viđ Stokkseyri, nú eftir Landsmót. Máttur er alhliđahestur og hlaut 8,49 í ađaleinkunn í kynbótadómi á nýafstöđnu Landsmóti. Hann hlaut 9,0 fyrir fjögur atriđi í hćfileikum.

Lesa meira..
Eins og flestir hestamenn vita hefst Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirđi nćsta sunnudag og stendur yfir í átta daga og lýkur ţví sunnudaginn 3. júlí. Viđ ađ sjálfsögđu látum okkur ekki vanta á mótiđ.

Lesa meira..
Í dag fengum viđ gleđitíđindi ţegar ađ "hjákonan hans Sigga" Verona frá Árbć var stađfest međ 23 daga fyl eftir Mátt frá Leirubakka.

Lesa meira..
Straumur frá Hrafnkelsstöđum er ungur og bráđefnilegur stóđhestur sem Siggi sýndi fyrir vini okkar Hauk Baldvinsson og Ragnhildi Loftsdóttur á Selfossi. En ţau eignuđust hann ţegar hann var vetur gamall.

Lesa meira..
Ormur frá Framnesi er bráđefnilegur stóđhestur sem viđ höfum veriđ međ í ţjálfun í vetur fyrir vin okkar Egil Ágústsson.

Lesa meira..
 Á gćđingamóti Fáks á dögunum var bođiđ upp á pollaflokk. Matti mćtti ađ sjálfsögđu ţar og tók ţátt. Bođiđ var upp a tvo pollaflokka teymda polla og pollatölt. Matti keppti í flokknum teymdir pollar og voru ţeir í grímubúningum.

Lesa meira..
Nú um helgina var haldiđ Gćđingamót Andvara sem var jafnframt úrtaka félagsins fyrir Landsmót. Edda Rún mćtti ţar til leiks međ gćđinginn Hreim frá Fornusöndum en hann er í eigu Andvarafélagans Ásgerđar Gissurardóttur.

Lesa meira..
 Hún Júlía okkar tók ađ sjálfsögđu ţátt í Gćđingamóti Fáks um síđustu helgi. Hún mćtti til leiks međ tvo hesta og gekk ţađ mjög vel. Kom ţeim báđum inn á Landsmót.

Lesa meira..
 Gćđingamót Fáks fór fram um síđustu helgi og létum viđ okkur ekki vanta ţar. Viđ mćttum međ nokkur hross í A-flokkinn og gekk ţađ ljómandi vel. Fjögur hross náđu inn á mót fyrir félagiđ og ţrjú í úrslit. 

Lesa meira..
Yfirlitssýning fór fram í dag á Hérađssýningu kynbótahrossa í Víđidalnum. Gekk dagurinn í heild sinni vel og urđu nokkrar hćkkanir og fjölgađi ađeins í Landsmótshópnum hjá okkur en nú hafa fimm hross hjá okkur tryggt sér ţátttökurétt á Landsmóti.

Lesa meira..
Hérađssýning kynbótahrossa hófst í Víđidalnum í gćr. Ţar áttum viđ góđan dag í heildina Siggi sýndi 9 hross og fóru 5 ţeirra í fyrstuverđlaun.

Lesa meira..
Siggi sýndi einnig Byr frá Mykjunesi 2 í kynbótadómi í gćr og gekk ţađ ljómandi vel. Byr hafđi eingöngu fariđ í byggingadóm fjögurra vetra gamall og ţurfti ađ fresta fullnađardómi vegna hestapestarinnar í fyrra.

Lesa meira..
Siggi sýndi gćđinginn Mátt frá Leirubakka á Hérađssýningunni í Víđidal í dag. Máttur hćkkađi bćđi fyrir byggingu og hćfileika og er nú kominn međ 8,40 í ađaleinkunn.

Lesa meira..
Nú um helgina fór fram opiđ íţróttamót í hestamannafélaginu Herđi. Ţar fór kvenkyniđ í keppnisferđ í hringvallargreinarnar á međan Siggi tók ţátt í kappreiđunum.

Lesa meira..
Í gćr var keppt í gćđingaskeiđi á Reykjavíkurmeistaramótin. Ţar mćtti Siggi međ Óm frá Hemlu í 1. flokk og höfnuđu ţeir í öđru sćti međ einkunnina 7,29.

Lesa meira..
Í kvöld var keppt í 150m skeiđi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Ţar mćtti Siggi til leiks á gćđingshryssunni Zeldu frá Sörlatungu. Ţau fóru í fyrri spretti á tímanum 14,89 sem tryggđi ţeim Reykjavíkurmeistaratitilinn í 150m skeiđi.

Lesa meira..
 Hún Julia okkar Lindmark stóđ sig heldur betur vel í fjórgangi ungmenna nú í kvöld. En ţar keppti hún á Kalli frá Dalvík.

Lesa meira..
Ţá er forkeppni í fimmgangi 1. flokk á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks lokiđ. Ţar standa Siggi og Ómur frá Hemlu efstir međ einkunnina 7,17 og mćta ţví í a-úrslit á sunnudag.

Lesa meira..
Reykjavíkurmeistaramót Fáks er í fullum gangi í Víđidalnum ţessa dagana. Mótiđ hófst í dag á fimmgangi meistara og mćttum viđ hjónin bćđi til leiks ţar í morgun og ekki annađ hćgt segja en ađ dagurinn hafi byrjađ vel ţví viđ riđum okkur bćđi inn í úrslit.

Lesa meira..
 
 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun