Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Út ađ leika á nýjum gćđingi

Veđriđ lék heldur betur viđ okkur borgarbúa í gćr. Sól og blíđa frá morgni til kvölds. Á svona dögum er ekki annađ hćgt en ađ máta sparihestana í húsinu og ţađ gerđum viđ eins og ađrir og skemmtum okkur vel. Í desember festum viđ kaup á mjög spennandi hesti, honum Andra frá Vatnsleysu.

Andri er fćddur 2001 og er hann kominn af mjög góđum ćttum en hann er undan heiđursverđlaunahestinum Kolfinni frá Kjarnholtum I og stólpahryssunni Alísu frá Vatnsleysu. Andri hefur hlotiđ 8,38 í ađaleinkunn í kynbótadómi sem skiptist í 8,17 fyrir sköpulag og 8,51 fyrir hćfileika.

Međfylgjandi myndir voru teknar í veđurblíđunni í gćr. Nánari upplýsingar um Andra er hćgt ađ finna hér.  

 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun