Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Ţrjár 10,0

Ţađ er ekki á hverjum degi sem dómarar lyfta upp 10,0 en ţađ gerđist á nýafstöđnu Gullmóti og úrtöku á félagssvćđi Fáks. Ţar voru á ferđinni Siggi og Andri frá Vatnsleysu á yfirferđar tölti en ţeir hlutu ţrjár 10,0 og tvćr 9,5 fyrir yfirferđar tölt í úrslitunum. Frábćr árangur ţar.

Ţeir voru efstir eftir forkeppni međ einkunnina 8,40 og höfnuđu svo í öđru sćti í úrslitunum međ einkunnina 8,61 og erum viđ alsćl međ góđan árangur.

Andri er kominn austur ađ Hestheimum og tekur á móti hryssum ţar í sumar. Nánari upplýsingar um ţađ má finna hér

Međfylgjandi myndir tók vinkona okkar Maríanna af Sigga og Andra í forkeppninni. 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun