Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Byr í 8,29

Siggi sýndi einnig Byr frá Mykjunesi 2 í kynbótadómi í gćr og gekk ţađ ljómandi vel. Byr hafđi eingöngu fariđ í byggingadóm fjögurra vetra gamall og ţurfti ađ fresta fullnađardómi vegna hestapestarinnar í fyrra.

En nú var komiđ ađ fullnađardómi og fór ţađ vel. Hann hlaut 8,46 fyrir byggingu (7,5-9,0-8,0-8,5-8,0-8,5-8,5-9,0) og 8,18 fyrir hćfileika (9,0-8,0-7,0-8,0-8,5-8,5-7,0) sem gerir 8,29 í ađaleinkunn og tryggir ţađ honum farseđil á Landsmót í sumar.

Eins og áđur hefur komiđ fram hjá okkur er Byr undan Landsmótssigurvegaranum Kjark frá Egilsstađabć og gćđingshryssunni Dögg frá Dalbć.

Byr er rćktađur af Matta og Selmu foreldrum Sigga.

Meyfylgjandi myndir voru teknar af Sigga og Byr í síđasta snjónum í vetur.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun