Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Gćđingakeppni á Landsmóti

Senn líđur ađ stćrsta viđburđi ársins í hestaheiminum en ţađ er Landsmót Hestamanna sem fram fer á Gaddstađaflötum, Hellu, dagana 30. júní - 6. júli.

Viđ höfum ađ sjálfsögđu tekiđ ţátt í nokkrum úrtökum í gćđingakeppni fyrir mótiđ međ góđum árangri. Siggi er búinn ađ tryggja sér ţátttökurétt međ 9 hross í gćđingakeppni og er ţađ mesti fjöldi keppnishrossa í gćđingakeppni sem einstakur knapi er međ samkvćmt frétt á www.isibless.is .

Siggi er búinn ađ tryggja sér ţátttökurétt fyrir hestamannafélagiđ Fák međ Gorm frá Efri-Ţverá, Andra frá Vatnsleysu, Kríu frá Varmalćk og Hamborgu frá Feti. Fyrir Hörđ Frey frá Vindhóli, fyrir Ţjálfa Leist frá Torfunesi, fyrir Sprett Ákafa frá Brekkukoti og Smára frá Tjarnarlandi og fyrir Grana Helga frá Neđri-Hrepp.

Edda Rún hefur jafnframt tryggt sér ţátttökurétt međ tvo hesta í gćđingakeppni fyrir Fák en ţađ eru ţeir Kinnskćr frá Selfossi og Safír frá Efri-Ţverá. 

Hamborg frá Feti (sjá međfylgjandi mynd) hefur jafnframt tryggt sér ţátttökurétt sem kynbótahross og er efst dćmda klárhrossiđ í sínum aldursflokki inn á mót og mun hún koma fram í kynbótasýningu á mótinu en ekki gćđingakeppni. 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun