Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Góđur dagur í Víđidalnum

Hérađssýning kynbótahrossa hófst í Víđidalnum í gćr. Ţar áttum viđ góđan dag í heildina Siggi sýndi 9 hross og fóru 5 ţeirra í fyrstuverđlaun.

Eins og áđur hefur komiđ fram fóru ţeir Byr frá Mykjunesi 2 og Máttur frá Leirubakka í flottar tölur.

Hringur frá Fossi hćkkađi ađeins frá í fyrra en hann hlaut núna 8,23 í ađaleinkunn. Fyrir sköpulag hlaut hann 8,06 (8,0-8,0-7,0-8,5-8,0-7,5-8,5-8,0) og fyrir hćfileika hlaut hann 8,35 (8,0-8,0-9,0-8,0-9,0-8,0-8,5). Flottar tölur ţar m.a. 9,0 fyrir skeiđ og vilja og geđslag. En ţađ eru foreldrar Eddu Rúnar ţau Raggi og Helga sem eru rćktendur og eigendur Hrings.

Selma frá Kambi, Aronsdóttir, hlaut 8,08 í ađaleinkunn, 7,87 fyrir sköpulag og 8,22 fyrir hćfileika.

Máttur frá Hólmahjáleigu, hlaut 8,03 í ađaleinkunn, 7,83 fyrir sköpulag og 8,15 fyrir hćfileika.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun