Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Glymur í stuđi

Glymur frá Leiđólfsstöđum er stóđhestur sem viđ erum međ í ţjálfun í vetur. Í blíđunni í gćr notuđum viđ tćkifćriđ og smelltum af honum nokkrum myndum.

Glymur er undan Álfi frá Selfossi og Sólvá frá Akureyri og er hann hćst dćmdi Álfssonurinn í dag međ 8,24 í ađaleinkunn, sem skiptist í 8,28 fyrir sköpulag og 8,21 fyrir hćfileika. 

Á morgun laugardag fer fram hin árlega Hrossarćktarferđ Fáks og Limfélagsins en ţađ eru einmitt Limsfélagar sem eiga Glym. Í ferđinni á morgun verđa hrossarćktarbú á Suđurlandi heimsótt. Ađ öllum líkindum munu ţćr konur sem eru hluthafar í Glym ekki fara međ í ferđina en reikna má međ ađ ţađ verđi hálfgert "Limskvöld" annađ kvöld ţegar allir sameinast á Kvennakvöldi Fáks og taka nokkra snúninga međ Páli Óskari fram eftir nóttu.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun