Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Gott gengi á yfirliti

Yfirlitssýning fór fram í dag á Hérađssýningu kynbótahrossa í Víđidalnum. Gekk dagurinn í heild sinni vel og urđu nokkrar hćkkanir og fjölgađi ađeins í Landsmótshópnum hjá okkur en nú hafa fimm hross hjá okkur tryggt sér ţátttökurétt á Landsmóti.

Hann Máttur okkar hćkkađi í 9,0 fyrir tölt og er ţví međ fjórar níur í hćfileikum og 8,80 fyrir hćfileika og kemur ţví út í 8,48 í ađaleinkunn. Hann stóđ efstur í flokki stóđhesta 7 vetra og eldri.

Annar í ţeim flokki varđ Lektor frá Ytra-Dalsgerđi sem Siggi sýndi einnig og hlaut hann 8,42 í ađaleinkunn.

Hringur frá Fossi hćkkađi töluvert á yfirlitinu og er hann kominn í 8,58 fyrir hćfileika og 8,37 í ađaleinkunn og varđ hann í ţriđja til fjórđa sćti í elsta flokki stóđhesta.

Byr frá Mykjunesi 2 stóđ efstur í flokki 6 vetra stóđhesta međ 8,29 og Glymur frá Leiđólfsstöđum stóđ efstur í flokkii 5 vetra stóđhesta međ 8,24.

Frábćr árangur ađ vera međ efstu stóđhestana í ţremur flokkum.

Selma frá Kambi stóđ efst í flokki 6 vetra hryssna međ 8,13 í ađaleinkunn og önnur í ţeim flokki varđ Karen frá Árbć međ 8,10.

Siggi sýndi samtals 16 hross á sýningunni og fóru 10 ţeirra í fyrstu verđlaun. En auk áđurnefndra stóđhesta fóru eftirtalin hross einnig í fyrstu verđlaun:

Spurning frá Sörlatungu, 8,13
Máttur frá Hólmahjáleigu 8,08
Hulinn frá Sauđafelli 8,03


Viđ viljum nota tćkifćriđ og óska eigendum ţessara hrossa til hamingju međ árangurinn.

Međfylgjandi mynd er af Byr frá Mykjunesi 2 í dag.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun