Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Gott gengi í Herđi

Nú um helgina fór fram opiđ íţróttamót í hestamannafélaginu Herđi. Ţar fór kvenkyniđ í keppnisferđ í hringvallargreinarnar á međan Siggi tók ţátt í kappreiđunum.

Julia keppti í fjórgangi ungmenna á Kalli frá Dalvík og stóđ sig alveg hreint frábćrlega en hún sigrađi hann međ einkunnina 6,83.

Edda Rún mćtti á honum Súkkó frá Kálfhóli 2 í fjórgang og lentu ţau í öđru sćti međ einkunnina 7,00. Frábćr árangur ţar, sérstaklega ţar sem Edda keppti á honum í fimmgangi á Reykjavíkurmeistaramótinu um síđustu helgi og var í B-úrslitum ţar.

Í fimmgang mćtti Edda á tveimur snillingum á Hrepp frá Sauđafelli í fimmgang 1. flokk og sigruđu ţau hann. Í meistaraflokk mćtti hún á Hreim frá Fornusöndum og lentu ţau í fjórđa sćti.

Siggi ákvađ ađ prófa nýja grein á honum Birtingi en ţeir félagar kepptu nú í 250m skeiđi og tókst ţađ vel en ţeir sigruđu á tímanum 23,60.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun