Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Gregersen styttan

Ţađ ţykir alltaf mikill heiđur hjá okkur Fáksmönnum ađ hljóta Gregersen styttuna og alltaf gaman ađ velta vöngum yfir ţví á gćđingamótinu hver hinn útvaldi verđur. Viđ hjónin höfum bćđi orđiđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ hljóta styttuna.

Edda Rún hlaut styttuna áriđ 1990 ţegar hún keppti á gćđingnum Sörla frá Norđtungu en ţau sigruđu unglingaflokk á Landsmóti sama ár.

Siggi hlaut hana árin 1993 og 1994 sem er nokkuđ merkilegt ţví hver knapi á eingöngu ađ geta hlotiđ hana einu sinni.

Gregersen styttan var gefin af félögum Ragnars Gregersen til minningar um hann og ţá snyrtimennsku og prúđmennsku í hestamennsku sem einkenndi hann. Ragnar bar sig ćtíđ höfđinglega, var vel og snyrtilega klćddur og reiđ ávallt fasmiklum og vel hirtum hrossum. Ţađ tóku allir eftir Ragnari hvar sem hann reiđ um á hestum sínum.

Styttan er farandgripur og skal veita á Gćđingamóti Fáks á hverju ári. Hún er veitt Fáksfélaga sem klćđist Fáksbúningi í allri keppni á mótinu og ţykir vera til fyrirmyndar hvađ varđar prúđmannlega reiđmennsku, klćđaburđ og hirđingu hests. Hesturinn skal jafnframt vera í eigu Fáksfélaga.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun