Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Hrafnaflóki hinn knái

Í vor fćddist okkur ungur og efnilegur hestur, Hrafnaflóki frá Árbć. Hann er stórćttađur og eru báđir foreldrar hans okkur nátengdir. En foreldrarnir eru Máttur frá Leirubakka og Verona frá Árbć.

Eins og flestir vita hefur Máttur veriđ keppnishestur Sigga undanfarin tvö ár viđ góđan árangur. Máttur er undan heiđursverđlauna hestinum Keili frá Miđsitju (ae. 8,63) og Hrafnkötlu L52 frá Leirubakka (ae. 8,31). Máttur hefur hlotiđ 8,49 í ađaleinkunn í kynbótadómi sem skiptist í 7,99 fyrir sköpulag og hvorki meira né minna en 8,81 fyrir hćfileika.

Verona mótir hans er okkur líka vel kunn en hún var í ţjálfun hjá okkur alla tíđ ţar til hún fór í folaldseign og er Hrafnaflóki hennar annađ afkvćmi. Verona er undan heiđursverđlauna hrossunum Aroni frá Strandarhöfđi (ae. 8,54) og Vigdísi frá Feti (ae. 8,36). Verona hefur hlotiđ 8,32 í ađaleinkunn í kynbótadómi sem skiptist í 8,38 fyrir sköpulag og 8,28 fyrir hćfileika.

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ hvernig prinsinn ţroskast á nćstu árum. Hann er stór og fallegur međ miklar hreyfingar.

Međfylgjandi myndir voru teknar af Hrafnaflóka nú fyrir jól eftir ađ búiđ var ađ taka folöldin á hús og raka ţau. 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun