Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Jólin koma

Senn líđur ađ jólum og viljum viđ senda viđskiptavinum okkar, hestamönnum og vinum nćr og fjćr okkar bestu óskir um gleđileg jól og farsćld á komandi ári.

 

Viđ ţökkum jafnframt fyrir samstarfiđ og samveruna á liđnu ári og megi nýtt ár reynast öllum hamingjuríkt og ánćgjulegt.

Međfylgjandi mynd tók Kolbrún Grétarsdóttir af Sigga á Mćtti frá Leirubakka á Landsmótinu í sumar.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun