Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Julia og Kall í a-úrslit í fjórgangi

 

Hún Julia okkar Lindmark stóđ sig heldur betur vel í fjórgangi ungmenna nú í kvöld. En ţar keppti hún á Kalli frá Dalvík.

Ţau áttu alveg stórglćsilega sýningu og hlutu 6,90 í einkunn fyrir hana og 4 - 7 sćti. Gera má ráđ fyrir harđri keppni í úrslitunum á sunnudag og ef viđ ţekkjum Juliu rétt verđur ekkert gefiđ eftir á ţeim bćnum.

Međfylgjandi myndir voru teknar af henni og Kalli nú í kvöld.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun