Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Kynbótahross á Landsmóti

Nú á sunnudaginn hefst Landsmót Hestamanna á Gaddstađaflötum, Hellu. Dagskrá hefst á kynbótahrossum í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Siggi hefur tryggt sér ţátttökurétt međ hvorki fleiri né fćrri en 12 kynbótahross ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera hjá okkur á mótinu.

Eftirfarandi eru ţau kynbótahross sem Siggi hefur tryggt sér ţátttökurétt međ:

Stóđhestar 7 vetra og eldri: Freyr frá Vindhól ae. 8,43

Stóđhestar 6 vetra: Hafsteinn frá Vakurstöđum ae. 8,57

Stóđhestar 5 vetra: Glćsir frá Fornusöndum ae. 8,26

Stóđhestar 4 vetra: Andvari frá Auđsholtshjáleigu ae. 8,35 og Glaumur frá Geirmundarstöđum ae. 8,07

Hryssur 7 vetra og eldri: Hamborg frá Feti ae. 8,34, Nótt frá Flögu ae. 8,30 og Sigurrós frá Vindhól ae. 8,26 

Hryssur 6 vetra: Askja frá Mykjunesi 2 ae. 8,30 og Gyđja frá Árbć ae. 8,23

Hryssur 4 vetra: Hansa frá Ljósafossi ae. 8,08 og Ţórdís frá Selfossi ae. 7,99

Stefnir í skemmtilega viku hjá okkur fyrir austan en auk ţessara 12 kynbótahrossa erum viđ međ 10 hross í gćđingakeppni. Ţar ađ auki hefur Siggi tryggt sér ţátttökurétt međ Andra frá Vatnsleysu í töltiđ og Zeldu frá Sörlatungu í 150m skeiđ en ţau eiga annan besta tíma ársins eđa 14,59 sekúndur. 

Međfygjandi mynd er af Öskju frá Mykjunesi 2. 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun