Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Máttur í 8,40

Siggi sýndi gćđinginn Mátt frá Leirubakka á Hérađssýningunni í Víđidal í dag. Máttur hćkkađi bćđi fyrir byggingu og hćfileika og er nú kominn međ 8,40 í ađaleinkunn.

Fyrir sköpulag hlaut hann 7,99 (7,5-8,5-8,0-8,5-7,5-7,0-8,0-7,0) og fyrir hćfileika hlaut hann 8,67 (8,5-8,5-9,0-8,0-9,0-9,0-8,0), frábćrar einkunnir ţar. Eins og áđur hefur komiđ fram er Máttur undan heiđursverđlaunahestinum Keili frá Miđsitju og Hervarsdótturinni Hrafnkötlu L52 frá Leirubakka.

Međfylgjandi myndir voru teknar af Sigga og Mćtti á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks um síđustu helgi.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun