Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Máttur í girđingu ađ Tóftum

Stóđhesturinn Máttur frá Leirubakka verđur í girđingu ađ Tóftum, viđ Stokkseyri, nú eftir Landsmót. Máttur er alhliđahestur og hlaut 8,49 í ađaleinkunn í kynbótadómi á nýafstöđnu Landsmóti. Hann hlaut 9,0 fyrir fjögur atriđi í hćfileikum.

Fyrir hćfileika hefur hann hlotiđ hvorki meira né minna en 8,81 (9,0-9,0-8,5-8,5-9,0-9,0-8,0) og 7,99 fyrir sköpulag (7,5-8,5-8,0-8,5-7,5-7,0-8,0-7,0).

Máttur er undan heiđursverđlauna hestinum Keili frá Miđsitju (ae. 8,63) og Hervarsdótturinni Hrafnkötlu L52 frá Leirubakka (ae. 8,31). Hrafnkatla móđir hans hlaut á sínum tíma 10,0 fyrir fet og 9,0 fyrir fimm atriđi í kynbótadómi ţ.e. tölt, brokk, vilja og geđslag, fegurđ í reiđ og hófa.

Folatollurinn kostar 50.000 kr fyrir utan vsk, girđingagjald og sónar. Máttur verđur settur í girđingu fyrir helgi en einnig verđur hćgt ađ sleppa inn í girđinguna hjá honum eftir ţađ. Áhugasömum er bent á ađ hafa samband viđ Eddu Rún í síma 777 8002 eđa Sigga í síma 897 1713 eđa á netfangiđ info@ganghestar.is.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun