Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Máttur í girđingu um helgina

Stóđhesturinn Máttur frá Leirubakka verđur í girđingu ađ Flagbjarnarholti, Holta- og Landsveit í sumar. Tekiđ verđur á móti hryssum laugardaginn 7. júlí milli klukkan 12:00 og 17:00.

Máttur er undan heiđursverđlaunahestinum Keili frá Miđsitju (ae. 8,63) og Hrafnkötlu L52 frá Leirubakka (ae. 8,31). 

Máttur er fjölhćfur alhliđagćđingur sem hefur veriđ ađ gera góđa hluti í á keppnisvellinum undanfariđ. Hann er međ 8,49 í ađaleinkunn í kynbótadómi. Í vor sigruđu hann og Siggi fimmgang meistara á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks og hlutu 7,81 í einkunn í úrslitum ţar. Ţeir tryggđu sér jafnframt ţátttökurétt í A-flokki á nýafstöđnu Landsmóti fyrir Fák og enduđu í níunda sćti í A-flokki á LM.

Nánari upplýsingar gefa Siggi í síma 897 1713 og Helga í síma 898 4579. 

Međfylgjandi myndir eru af Mćtti á Reykjavíkurmeistaramótinu og af nýfćddum syni hans Hrafnaflóka frá Árbć ásamt móđur sinni Veronu frá Árbć.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun