Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Matti krókur

 

Á gćđingamóti Fáks á dögunum var bođiđ upp á pollaflokk. Matti mćtti ađ sjálfsögđu ţar og tók ţátt. Bođiđ var upp a tvo pollaflokka teymda polla og pollatölt. Matti keppti í flokknum teymdir pollar og voru ţeir í grímubúningum.

Hann mćtti sem Kobbi Krókur á gćđingnum sínum honum Birtingi frá Selá. Verđlaunin voru ekki af verri endanum en öll börnin fengu bikar ađ gjöf og var ţetta fyrsti bikarinn hans Matta. Miđađ viđ áhuga hans á hestamennsku má gera ráđ fyrir ţví ađ ţeir verđi fleiri á sviđi hestamennskunnar.

 Međfylgjandi myndir voru teknar af ţeim félögum ţeirra fyrstu keppni saman.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun