Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Ormur frá Framnesi

Ormur frá Framnesi er bráđefnilegur stóđhestur sem viđ höfum veriđ međ í ţjálfun í vetur fyrir vin okkar Egil Ágústsson.

Ormur er fćddur 2006 og jarpstjörnóttur ađ lit. Hann er undan Ţóroddi frá Ţóroddsstöđum (ae. 8,74) og Línu frá Snartarstöđum II (ae. 8,23). Hann var sýndur í kynbótadómi á Hérđassýningu Vesturlands og hlaut ţá 8,05 í ađaleinkunn sem skiptist í 7,88 fyrir sköpulag (8,0-7,5-7,5-8,0-8,5-8,0-8,0-7,0) og 8,16 fyrir hćfileika (8,0-8,0-9,0-8,0-8,5-7,5-8,0).

Eins og áđur sagđi er eigandi hans Egill Ágústsson og óskum viđ honum til hamingju međ fyrstu verđlauna stóđhestinn sinn.

Ormur verđur í girđingu á Stóru-Laugum í Ţingeyjarsýslu í sumar. Áhugasömum er bent á ađ hafa samband á egill@isam.is.

 

 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun