Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Sćtur sigur

Nú um helgina var haldiđ Gćđingamót Andvara sem var jafnframt úrtaka félagsins fyrir Landsmót. Edda Rún mćtti ţar til leiks međ gćđinginn Hreim frá Fornusöndum en hann er í eigu Andvarafélagans Ásgerđar Gissurardóttur.

Ţau stóđu sig frábćrlega og voru efst inn í úrslit međ einkunnina 8,45 og gerđu sér lítiđ fyrir og innsigluđu sigurinn i úrslitunum á sunnudag međ einkunnina 8,67.

Eins og áđur sagđi er Hreimur í eigu Ásgerđar Gissurardóttur en hann er fćddur 2000 og er undan Huginn frá Haga 1 og Kolfinnu frá Fornusöndum.

Viđ óskum Ásgerđi innilega til hamingju međ glćstan sigur og Landsmótssćti hjá ţeim Eddu Rún og Hreimi.

Međfylgjandi myndir voru teknar á mótinu um helgina.

 

        

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun