Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Sónađ undan Andra

Í dag er veriđ ađ sóna undan Andra frá Vatnsleysu í annađ sinn í sumar en hann er í góđu yfirlćti ađ Hestheimum hjá ţeim Marteini og Leu.

Fyljun var mjög góđ hjá Andra ţegar sónađ var frá honum um daginn og munu vćntanlega fleiri hryssur bćtast í hóp ţeirra sem hafa fengiđ í dag. 

Enn eru nokkur pláss laus hjá honum ţađ sem eftir er sumars en hann verđur áfram í girđingu ađ Hestheimum og er hćgt ađ fá nánari upplýsingar í símum 696 1332 og 777 8002.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun