Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Siggi einn af 5 tilnefndum kynbótaknöpum

Búiđ er ađ birta lista yfir ţá knapa sem tilnefndir eru til knapaverđlauna 2011 en verđlaunin verđa veitt laugardaginn 5. nóvember á uppskeruhátíđ hestamanna. Siggi er einn af 5 sem tilnefndir eru til kynbótaknapa ársins.

Siggi stóđ sig vel á kynbótabrautinni í sumar bćđi innanlands sem utan og sýndi hann hátt í 70 kynbótahross á árinu. Hćst ber ţó ađ nefna árangurinn á HM í Sviss en ţar sigrađi hann 6 vetra flokkinn á Arnoddi frá Auđsholtshjáleigu. Hćsta hćfileikaeinkunn hjá Sigga í sumar var 8,81 á Mćtti frá Leirubakka og er ţađ fimmta hćsta hćfileikaeinkunn ársins 2011 á Íslandi.

Ţrjú hćst dćmdu kynbótahrossin sem Siggi sýndi í sumar eru:

Arnoddur frá Auđsholtshjáleigu, ae. 8,51

Máttur frá Leirubakka, ae. 8,49

Hringur frá Fossi, ae. 8,49

Međfylgjandi myndir eru teknar í sumar af ţeim Mćtti og Arnoddi.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun