Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Siggi og Arnoddur á HM

Siggi sýndi gćđinginn Arnodd frá Auđsholtshjáleigu í flokki 6 vetra stóđhesta á nýafstöđnu Landsmóti á Vindheimamelum. Ţađ gekk alveg ljómandi
vel og höfnuđu ţeir félagar í öđru sćti í flokknum en Arnoddur hlaut 8,51 í ađaleinkunn.

Frábćr árangur ţar og hćkkađi hann dóminn frá ţví í forsýningu í vor töluvert. Arnoddur hlaut 8,50 fyrir sköpulag (8,0-8,5-8,5-8,5-8,5-8,0-9,0-8,5) og 8,51 fyrir hćfileika (8,5-8,5-8,5-8,5-9,0-8,5-7,5).

Ţađ eru miklar ćttir á bakviđ Arnodd en fađir hans er Ţóroddur frá Ţóroddsstöđum (ae. 8,74) sem hlaut fyrstu verđlaun fyrir afkvćmi á mótinu og móđir hans er Trú frá Auđsholtshjáleigu (ae. 8,31) en hún stefnir í heiđursverđlaun fyrir afkvćmi í haust.

Rétt eftir Landsmót var ţađ ljóst ađ ţeir Siggi og Arnoddur verđa fulltrúar Íslands í flokki 6 vetra stóđhesta á HM í Austurríki nú í byrjun ágúst. Hestarnir flugu utan í dag og er Siggi ađ leggja lokahönd á undirbúning fyrir sína brottför sem verđur síđar í vikunni. 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun