Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Siggi og Arnoddur heimsmeistarar

Í morgun fór fram yfirlitssýning stóđhesta á HM í Austurríki. Siggi og Arnoddur frá Auđsholtshjáleigu mćttu ţar einbeittir til leiks í 6 vetra flokknum en ţeir stóđu efstir eftir forsýningu á miđvikudag. Ţeir stóđu sig vel og héldu sínu sćti og hömpuđu gullinu.

Í byggingadómnum á mánudag hélt Arnoddur sínum tölum eđa 8,50 fyrir sköpulag (8,0-8,5-8,5-8,5-8,5-8,0-9,0-8,5). Á miđvikudaginn hlaut Arnoddur 8,38 fyrir hćfileika (8,5-8,5-8,0-8,5-8,5-8,5-8,0) og gerir ţađ 8,43 í ađaleinkunn og efsta sćtiđ.

Arnoddur er undan Ţóroddi frá Ţóroddsstöđum (ae. 8,74) sem hlaut fyrstu verđlaun á LM í sumar og Trú frá Auđsholtshjáleigu (ae. 8,31) en hún stefnir í heiđursverđlaun í haust.

Til gamans má geta ţess ađ ţetta er ţriđja mótiđ í röđ sem stóđhestur frá Auđsholtshjáleigu stendur efst á palli í 6 vetra flokknum á HM. Dalvar frá Auđsholtshjáleigu sigrađi flokkinn 2007, Kjarni frá Auđsholtshjáleigu sigrađi 2009 og nú Arnoddur og Siggi.

Frábćr árangur í rćktun á ţeim bćnum og viljum viđ nota tćkifćriđ og óska Auđsholtshjáleigubćndum og nýjum eigenda Arnodds, Claudiu Reister í Ţýskalandi, innilega til hamingju međ árangurinn.

Međfylgjandi myndir tók Guđrún Hulda Pálsdóttir á HM í Austurríki.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun