Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Siggi og Zelda sigruđu 150m skeiđ

Í kvöld var keppt í 150m skeiđi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Ţar mćtti Siggi til leiks á gćđingshryssunni Zeldu frá Sörlatungu. Ţau fóru í fyrri spretti á tímanum 14,89 sem tryggđi ţeim Reykjavíkurmeistaratitilinn í 150m skeiđi.

Zelda er feiknagóđ skeiđhryssa en hún og Siggi áttu fjórđa besta tímann í 150m skeiđi á síđasta ári 14,66 og náđu ţau honum á Metamóti Andvara.

Međfylgjandi myndir voru teknar af ţeim nú í kvöld.

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun