Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Straumur á Landsmót

Straumur frá Hrafnkelsstöđum er ungur og bráđefnilegur stóđhestur sem Siggi sýndi fyrir vini okkar Hauk Baldvinsson og Ragnhildi Loftsdóttur á Selfossi. En ţau eignuđust hann ţegar hann var vetur gamall.

Straumur er rauđblessóttur ađ lit og fćddur 2007. Fađir hans er Hróđur frá Refsstöđum (ae. 8,39) og móđir hans er Rangá frá Kirkjubć. Straumur er yngsta afkćmi Rangár af fjórtán.

Straumur hlaut í ađaleinkunn 8,07 og ţar međ ţátttökurétt á Landsmótinu sem hefst nú um helgina. Einkunnirnar skiptast í 7,98 fyrir sköpulag (7,5-8,5-7,5-8,5-7,5-7,0-8,0-7,5) og 8,13 fyrir hćfileika (8,5-8,5-6,5-8,0-8,5-8,5-8,5).

Viđ viljum óska Hauki og Röggu innilega til hamingju međ ţennan bráđefnilega stóđhest og óskum ţeim félögum Sigga og Straumi góđs gengis á Landsmótinu í nćstu viku. Nánari upplýsingar um Straum er hćgt ađ sjá á heimasíđu ţeirra austuras.is .

Međfylgjandi myndir tók Kolbrún Grétarsdóttir af Sigga og Straum á Miđ-Fossum.

 

               

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun