Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Tekin aftur viđ rekstri Reiđskóla Reykjavíkur

Nú á haustdögum yfirtóku Edda Rún Ragnarsdóttir og Siguđur V. Matthíasson reksturinn á Reiđskóla Reykjavíkur. Ţau hófu starfsemi skólans áriđ 2001 en seldu reksturinn frá sér voriđ 2010 en nú hefur tekist samkomulag um ađ ţau yfirtaki reksturinn ađ nýju.
Skólinn er ţví kominn aftur heim og verđur í fullri starfsemi í hesthúsi Eddu og Sigga ađ Fákabóli 3 í sumar og nćstu sumur. Eins og áđur verđa í bođi byrjendanámskeiđ, framhald 1, framhald 2 og gangskiptinganámskeiđ og er skráning ţegar hafin. Kennt verđur frá klukkan 9 - 12 og frá 13 - 16 alla virka daga. Fjögur tveggja vikna námskeiđ verđa í sumar og eitt viku námskeiđ ţar sem verđur bođiđ upp á öll hefđbundin námskeiđ og gangskiptinganámskeiđ ađ auki.

Ekki er hćgt ađ halda áfram starfsemi skólans án ţess ađ allir gömlu snillingarnir verđi međ áfram og mćta ţví snillingar eins og Eyrnaslapi, Linsa, Grámann og Steini fersk til starfa í byrjun júní ásamt öllum hinum.

Hjá Reiđskólanum verđur eins og ávalt góđur hópur af starfsfólki. Edda Rún og Siggi hafa alla tíđ lagt mikinn metnađ í rekstur Reiđskólans og hlakka til ađ hefja reksturinn á ný.

Kveđja,
Edda Rún og Siggi Matt
 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun