Ganghestar - Fréttir
 
 
 
 

Tvöfalt hjá Sigga og Hring

Á nýafstöđnu Reykjavíkurmeistaramóti Fáks keppti Siggi á stóđhestinum Hring frá Fossi. Hringur er 8 vetra gamall undan Kletti frá Hvammi og Ellu frá Dalsmynni. Eigendur Hrings eru foreldrar Eddu Rúnar ţau Ragnar Hinriksson og Helga Claessen.

Siggi keppti á honum í fimmgangi 1. flokki viđ góđan árangur en ţeir hlutu 7,03 í ađaleinkunn eftir forkeppni og efsta sćtiđ inn í úrslit. Í úrslitunum héldu ţeir sínu sćti og tryggđu sér Reykjavíkurmeistaratitil í fimmgangi 1. flokk međ einkunnina 7,33. En Siggi hlaut tvo plúsa fyrir reiđmennsku á skeiđi í úrslitunum.

Siggi keppti einnig á honum í gćđingaskeiđi 1. flokki og tryggđu ţeir sér líka gull ţar og Reykjavíkurmeistaratitil í gćđingaskeiđi međ einkunnina 7,00. 

Edda Rún tók einnig ţátt í fimmgangi 1. flokk og var hún einnig á hesti frá Ragga og Helgu, honum Völ frá Árbć. Völur er undan heiđursverđlaunahestinum Keili frá Miđsitju og Vćntingu frá Stóra-Hofi. Ţeim gekk líka vel hlutu 6,83 í ađaleinkunn í forkeppni og 2 - 3 sćtiđ. Í úrslitunum hlutu ţau 6,86 í ađaleinkunn og höfnuđu í ţriđja sćti. 

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun