Ganghestar - Íslenska
 
 
 
 
Nú á sunnudaginn hefst Landsmót Hestamanna á Gaddstađaflötum, Hellu. Dagskrá hefst á kynbótahrossum í flokki hryssna 7 vetra og eldri. Siggi hefur tryggt sér ţátttökurétt međ hvorki fleiri né fćrri en 12 kynbótahross ţannig ađ ţađ verđur nóg ađ gera hjá okkur á mótinu.

Lesa meira..
Senn líđur ađ stćrsta viđburđi ársins í hestaheiminum en ţađ er Landsmót Hestamanna sem fram fer á Gaddstađaflötum, Hellu, dagana 30. júní - 6. júli.

Lesa meira..
Um síđustu helgi fór fram íţróttamót Harđar í Mosfellsbć. Viđ hjónin mćttum ţar til leiks í fimmgang meistara. Siggi međ ţá Helga frá Neđri-Hrepp og Gorm frá Efri-Ţverá og Edda Rún međ Safír frá Efri-Ţverá.

Lesa meira..
Í dag er veriđ ađ sóna undan Andra frá Vatnsleysu í annađ sinn í sumar en hann er í góđu yfirlćti ađ Hestheimum hjá ţeim Marteini og Leu.

Lesa meira..
 
 

Hamar frá Hvalnesi - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Litur: Jarpur

Eigandi:

Rćktandi:

Hér er á ferđinni frábćr fjölskylduhestur. Hamar er hestur sem allir geta riđiđ og hefur veriđ keppt á honum í barnaflokki međ góđum árangri. Hann er traustur og góđur og er einn af ţeim hestum sem ćt

Prins frá Kastalabrekku - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Litur: Svartur

Eigandi: Ólafur Guđni Sigurđsson, Siggi og Edda Rún

Rćktandi: Arnór Dan Kristinsson

Hljómur frá Túnsbergi - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Kynbótamat, Ađaleinkunn: 8.35

Litur: Rauđur

Eigandi:

Rćktandi:

Safír frá Efri-Ţverá - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Litur: Brúnn

Eigandi: Ólafur Guđni Sigurđsson

Rćktandi:

Atgeir frá Sunnuhvoli - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Litur: Jarpur

Eigandi:

Rćktandi:

Frábćr keppnis- og reiđhestur međ reynslu í keppni. Frábćr unglinga og ungmennahestur sem á einnig framtíđina fyrir sér í slaktaumatölti.

Hringur frá Fossi - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Kynbótamat, Ađaleinkunn: 8

Litur: Rauđstjörnóttur

Eigandi: Ragnar Hinriksson

Rćktandi: Ragnar Hinriksson

Súkkó frá Kálfhóli 2 - SELDUR / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Litur: Brúnn

Eigandi: Ganghestar ehf.

Rćktandi: Gestur Ţórđarson og Sigurđur Sigurđsson

Blćja frá Skáney - SELD / SOLD

Skođa fleiri söluhross

Kynbótamat, Ađaleinkunn: 7.82

Litur:

Eigandi:

Rćktandi:

 
 

www.ganghestar.is | Siggi Matt & Edda Rún | Vesturási 24 | 110 Reykjavík | Sími: 777 8002 & 897 1713 | info@ganghestar.is


Netvistun